fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Ný kolefnisjöfnuð bók frá Degi Hjartarsyni

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 29. október 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Út er komin sjötta bók Dags Hjartarsonar, Því miður.

Skáldið leitar víða fanga í sinni nýjustu bók. Þó má segja að rauði þráðurinn í Því miður sé það sem brennur og svo hitt sem er hljóðritað. Með öðrum orðum: Bókin er eins konar andartaks málverk af landslagi samtímans; heimsendaspá og hjartalínurit.

Því miður eru allir þjónustufulltrúar okkar

á kafi í helförinni.

Þeir horfa á kvikmyndir,

hlusta á podcöst,

gúgla hræðilegar ljósmyndir,

lesa sér til um nasismann

og afleiðingar þess að afgreiða

símtöl

og vandamál

í þeirri röð sem þau berast.

 

Dagur vakti athygli fyrir sína fyrstu ljóðabók, Þar sem vindarnir hvílast (2012), en fyrir hana hlaut hann Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Fyrir skáldsöguna Síðasta ástarjátningin (2016) var Dagur tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Evrópusambandsins og ljóðabókin Heilaskurðaðgerðin (2017) fékk einróma lof gagnrýnenda, fimm stjörnur í Fréttablaðinu og fjórar og hálfa stjörnu í Morgunblaðinu. Þá hlaut Dagur Ljóðstaf Jóns úr Vör 2016 fyrir ljóðið Haustlægðin.

Í Því miður kveður við nýjan tón.

Bókin er 50 blaðsíður og verður kolefnisjöfnuð.

Tunglið forlag gefur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife