fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Sjáðu Donald Trump syngja bandaríska þjóðsönginn

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæðst er að Donald Trump Bandaríkjaforseta á samfélagsmiðlum vegna myndbands sem virðist sýna að hann eigi í erfiðleikum með að syngja með bandaríska þjóðsöngnum. Trump var staddur á ruðningsleik milli Alabama og Georgíu í gærkvöldi þegar myndbandið var tekið.

Gagnrýnendur Trump hafa bent á að hann sjálfur hafi gagnrýnt ruðningsleikmenn fyrir að standa ekki þegar þjóðsöngurinn er spilaður, gerðu þeir það til að sýna samstöðu með blökkumönnum í Bandaríkjunum. Skömmu fyrir leikinn í gær endurtók Trump gagnrýni sína. „Það er nægt rými fyrir fólk til að koma skoðunum sínum á framfæri og mótmæla, en við elskum fánann okkar og við elskum þjóðsönginn okkar og við viljum halda því þannig,“ sagði Trump á fundi með bændum í Nashville í gær.

Í myndskeiðinu heyrist ekki í Trump syngja en hann sést hreyfa varirnar. Vilja margir meina að hann kunni ekki allan textann. Dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni
Fréttir
Í gær

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“
Fréttir
Í gær

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt
Fréttir
Í gær

Lesendur hafa talað: Þetta voru sigurvegarar kappræðnanna

Lesendur hafa talað: Þetta voru sigurvegarar kappræðnanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skoðanakönnun: Hver stóð sig best í kappræðunum á RÚV?

Skoðanakönnun: Hver stóð sig best í kappræðunum á RÚV?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boris Johnson sendur af kjörstað með skottið milli lappanna

Boris Johnson sendur af kjörstað með skottið milli lappanna