fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Matur

Litríkur vegan og glútenfrír kvöldverður

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 11. október 2018 16:00

Þessi yljar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi uppskrift kemur af vefnum Well-Fed Soul, en um er að ræða bæði vegan og glútenfrían kvöldverð sem bragð er af. Ekki skemmir fyrir hve fallegur hann er á litinn og á eflaust eftir að lýsa upp skammdegið.

Sætkartöflu Korma

Hráefni:

1 msk. kókosolía
2 meðalstórar sætar kartöflur, afhýddar og skornar í litla teninga
2 meðalstórar gulrætur, skornar í bita
½ blómkálshaus, skorinn í bita
1 meðalstór laukur, skorinn í bita
1 bolli grænar baunir, skornar í bita
2 dósir kókosmjólk
150 g tómatpúrra
½ bolli kasjúhnetur, látnar í bleyti í sjóðandi heitt vatn í 1–2 klukkustundir
1 msk. sítrónusafi
4 hvítlauksgeirar, saxaðir
2 msk. garam masala
1 msk. karrý
2 tsk. kúmenkrydd
1½ tsk. þurrkaður kóríander
1 tsk. salt
1 tsk. túrmerik
½ tsk. chili krydd
1 bolli frosnar baunir
½ bolli ferskur kóríander
borið fram með brúnum hrísgrjónum, blómkálshrísgrjónum eða kínóa

Aldeilis girnilegt.

Aðferð:

Hitið olíuna í stórri pönnu yfir meðalhita. Bætið kartöflu, gulrótum, blómkáli og lauk út í og steikið í 4 til 5 mínútur, eða þar til grænmetið er orðið aðeins mjúkt. Blandið grænu baununum saman við. Búið síðan til Korma-sósuna. Setjið mjólk, púrru, hnetur, sítrónusafa, hvítlauk og allt kryddið í matvinnsluvél og blandið þar til sósan er silkimjúk. Hellið sósunni yfir grænmetið í pönnunni og hrærið varlega saman. Lækkið hitann og setjið lok yfir pönnuna. Leyfið þessu að malla í 15 til 20 mínútur og hrærið síðan frosnu baununum og fersku kóríander saman við. Leyfið þessu að malla í 1 til 2 mínútur til viðbótar áður en þið berið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði