fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
433

Pogba neitaði að tjá sig af ótta við Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. október 2018 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United vildi ekkert segja við fréttamenn eftir 3-1 tap gegn West Ham um helgina.

Pogba er í stríði við Jose Mourinho, stjóra liðsins. Mourinho hefur staðfest að Pogba verði aldrei aftur með fyrirliðabandið.

Pogba vill fara ef Mourinho heldur starfinu en líkur eru á að hann missi það ef gengi United fer ekki að batna.

Fréttamenn vildu ræða við Pogba eftir leikinn. ,,Viljið þið mig dauðann?,“ sagði Pogba þegar hann var beðinn um viðtal.

Hann hefur verið duglegur að fara í viðtöl undanfarið en Mourinho hefur gagnrýnt hann fyrir öll þessi viðtöl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsetinn kallaði Mbappe á fund og gólaði á hann

Forsetinn kallaði Mbappe á fund og gólaði á hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur og Þór/KA áfram með fullt hús stig – Rigndi inn mörkum í Garðabæ

Valur og Þór/KA áfram með fullt hús stig – Rigndi inn mörkum í Garðabæ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir myndir eftir að löppin á honum var heftuð saman – Hefur ekki getað unnið vinnuna sína í meira en ár

Birtir myndir eftir að löppin á honum var heftuð saman – Hefur ekki getað unnið vinnuna sína í meira en ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Daninn geðþekki á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn

Daninn geðþekki á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nú sagt að Grealish gæti snúið aftur heim

Nú sagt að Grealish gæti snúið aftur heim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sonur Heimis Hallgríms ráðinn yfirþjálfari Vals – Eysteinn Húni rekinn úr starfinu á dögunum

Sonur Heimis Hallgríms ráðinn yfirþjálfari Vals – Eysteinn Húni rekinn úr starfinu á dögunum