fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fókus

Þetta eru bestu bíómyndir tíunda áratugarins

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rolling Stone-tímaritið stóð nýlega fyrir valinu á bestu kvikmyndum tíunda áratugarins og er óhætt að segja að á listanum kenni ýmissa grasa. Voru það lesendur blaðsins sem völdu myndirnar

Sú mynd sem valin var best var Pulp Fiction og kemur það í sjálfu sér lítið á óvart. Þessi mynd, úr smiðju Quentin Tarantino, kom út árið 1994 og sló rækilega í gegn – er hún að margra mati ein allra besta mynd kvikmyndasögunnar.

via GIPHY

Í 2. sæti á listanum var The Big Lebowski og Goodfellas var í þriðja sæti. Á eftir koma svo sígildar myndir eins og The Sawshank Redemption og Fight Club.

10 bestu kvikmyndirnar samkvæmt Rolling Stone:

10.) The Usual Suspects

9.) American Beauty

8.) Reservoir Dogs

7.) Trainspotting

6.) Forrest Gump

5.) Fight Club

4.) The Shawshank Redemption

3.) Goodfellas

2.) The Big Lebowski

1.) Pulp Fiction

Er þetta ekki niðurstaða sem allir geta verið sáttir við? Vantar einhverja mynd á listann að þínu mati? Segðu þína skoðun hér undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga