fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Kom á snekkju sinni til Íslands og vill nú kaupa Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. september 2018 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Allen eigandi Portland Trail Blazers og Seattle Seahawks vill kaupa Chelsea. Þetta fullyrða ensk blöð í dag.

Allen er vel efnaður maður en hann var einn af stofenendum Microsoft.

Sagt er að Allen hafi fundað með góðum vini Roman Abramovich, eiganda Chelsea á dögunum.

Abramovich vill selja Chelsea þar sem hann er í vandræðum með landvistarleyfi á Englandi.

Rússinn hefur dælt fjármunum í Chelsea og vill 3 milljarða punda fyrir félagið.

Allen þekkir rekstur íþróttaliða og hefur áhuga á að prufa sig í stærstu íþróttagrein í heimi.

Hann er Íslandsvinur en hann kom til landsins á Octupus snekkju sinni á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Í gær

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð
433Sport
Í gær

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
433Sport
Í gær

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans