fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Abramovich setur Chelsea á sölu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 15:18

Abramovich, fyrir miðju, eigandi Chelsea er ósáttur við bókina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bloomberg heldur því fram að Roman Abramovich hafi gefist upp og vilji snú selja Chelsea.

Deilur Englendinga og Rússa hafa orðið til þess að Abramovich fær ekki landvistarleyfi í Englandi.

Abramovich elskar Chelsea en óttast að deilur Rússa við stór öfl líkt og Bretland og Bandaríkin hafi meiri áhrif en nú eru.

Sagt er að Abramovich hafi sett 3 milljarða punda verðmiða á félagið sem hann hefur gert að stórveldi.

Abramovich hefur dælt fjármunum inn í félagið sem hefur skilað sér í góðum árangri innan vallar.

Ljóst er að fjársterkir aðilar hafa áhuga á að kaupa Chelsea en sumum finnst verðmiðinn í hærra lagi miðað við tekjur félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Í gær

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool