fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Ný könnun: Sjálfstæðisflokkur stærstur þremur dögum fyrir kosningar

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. október 2016 07:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með afgerandi forystu samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar um fylgi flokkanna sem birtar er í Fréttablaðinu í dag.

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 25,1 prósent á meðan Píratar mælast með 20,3 prósenta fylgi. Gengið verður til kosninga á laugardag sem kunnugt er. Vinstri grænir mælast nú með 16,4 prósenta fylgi, Framsóknarflokkur með 11,2 prósenta fylgi og fygli Viðreisnar er 10,8 prósent.

Athygli vekur að Samfylkingunni hefur mistekist að komast á flug nú í aðdraganda kosninga. Fylgi flokksins mælist nú sex present á meðan fylgi Bjartrar framtíðar er nú 5,1 prósent. Aðrir flokkar í framboði ná ekki fimm prósenta markinu.

Könnunin var framkvæmd dagana 24. og 25. október. Hringt var í 1.127 manns þar til náðist í 802 einstaklinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur áhyggjur af orðspori landsins og vill að ríkið grípi inn í: „Skólabókardæmi um misbeitingu á verkfallsréttinum“

Hefur áhyggjur af orðspori landsins og vill að ríkið grípi inn í: „Skólabókardæmi um misbeitingu á verkfallsréttinum“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“