fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Petr Cech líkir Arsenal við Tiger Woods

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. september 2018 13:35

Tiger Woods.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Petr Cech markvörður Arsenal líkir félaginu við Tiger Woods, einn fremsta golfara allra tíma.

Cech gerði þetta eftir 2-0 sigur liðsins á Everton á sunnudag. Tiger Woods vann sitt fyrsta golfmót í fimm ár í gær en langt er síðan að hann vann risamót.

Arsenal hefur ekki unnið deildina síðast 2004 og er farið að þyrsta í það.

,,Ég tek Tiger Woods sem dæmi, tíu ár eru frá því að hann vann stórmót, það verður erfiðara eftir því sem lengur líður á,“ sagði Cech.

,,Arsenal hefur ekki unnið deildina í yfir tíu ár, þú verður að læra að vinna aftur.“

,,Við erum með nýjan þjálfara og erum að byrja frá byrjun, við getum byggt eitthvað upp og unnið deildina fyrr en síðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 17 klukkutímum

Allt jafnt í hálfleik hjá Barcelona og Inter

Allt jafnt í hálfleik hjá Barcelona og Inter
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Í gær

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Í gær

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham