fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Aðeins þrír leikmenn lagt upp fleiri mörk en Pogba

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 14:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, lagði upp mark í dag en liðið spilar nú við Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

United komst yfir í fyrri hálfleik er miðjumaðurinn Fred kom boltanum í netið eftir sendingu Pogba.

Frakkinn er oft gagnrýndur fyrir spilamennsku sína en margir vilja meina að hann sé óstöðugur.

Pogba hefur nú lagt upp 11 mörk síðan í byrjun síðustu leiktíðar og eru aðeins þrír leikmenn sem hafa gert betur.

Þeir Christian Eriksen (12), Leroy Sane (15) og Kevin de Bruyne (16) eru einu leikmennirnir sem hafa lagt upp fleiri mörk í deildinni undanfarið ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Í gær

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Í gær

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal