fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
Fréttir

Íbúðareigandi í ruglinu – Ferðatöskum ferðamanna stolið

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 05:06

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á öðrum tímanum í nótt var tilkynnt um hávaða frá íbúð við Hringbraut. Þegar lögreglumenn komu á vettvang var íbúðareigandinn ekki í íbúðinni en hann fannst í kjallaranum. Maðurinn var í mjög annarlegu ástandi og fundust fíkniefni á honum. Hann var vistaður í fangageymslu.

Skömmu fyrir miðnætti var tilkynnt um innbrot í bifreið við Sóleyjargötu. Úr henni var stolið ferðatöskum og farangri erlendra ferðamanna.

Síðdegis í gær var maður handtekinn grunaður um þjófnað á fartölvu. Hann var vistaður í fangageymslu.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt grunaður um ölvun við akstur og annar var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og vörslu fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram