fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Vill meina að Palace sé sterkara lið en Schalke

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Max Meyer skrifaði nokkuð óvænt undir hjá Crystal Palace í sumar en hann var fáanlegur á frjálsri sölu.

Meyer hefur oft verið orðaður við stórlið í Evrópu en þessi 22 ára gamli leikmaður vildi alls ekki krota undir nýjan samning í Þýskalandi.

Viðhorf Meyer hefur komið honum í vandræði en hann bað um alltof há laun og er nú að spila fyrir Palace.

Meyer hefur nú skotið á sitt fyrrum félag Schalke, lið sem hefur margoft spilað í Evrópukeppnum undanfarin ár.

,,Við getum átt mjög gott tímabil hérna. Við erum með mikil gæði í þessu liði. Ef þú berð það saman við Schalke þá erum við jafn sterkir, jafnvel sterkari,“ sagði Meyer.

Palace hefur ekki verið að gera neina ótrúlega hluti síðustu ár en liðið hafnaði í 11. sæti deildarinnar á síðasta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Í gær

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Í gær

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið