fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Sarri hefði viljað nýta tímann til að reykja

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea á Englandi, er háður sígarettum en hann er sagður reykja allt að 80 stykki á dag.

Sarri getur þó ekki fengið sér tóbak í miðjum leik á Englandi en hann heldur þó alltaf í sígarettupakkann á hliðarlínunni.

Ítalinn sá sína menn vinna 3-2 sigur á Arsenal um helgina og var ánægður með 75 mínútur af leiknum.

Sarri var hins vegar ekki sáttur við síðustu mínúturnar í fyrri hálfleik og hefði frekar viljað taka sér reykingarpásu á meðan Arsenal jafnaði metin í 2-2.

,,Ég naut þess að horfa á leikinn í 75 mínútur en ekki í þessar 15 mínútur,“ sagði Sarri.

,,Það hefði verið betra fyrir mig að fara að reykja í þessar 15 mínútur. Þetta var frábær leikur fyrir alla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“