fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Brighton lagði Manchester United í fjörugum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 3-2 Manchester United
1-0 Glenn Murray(25′)
2-0 Shane Duffy(27′)
2-1 Romelu Lukaku(34′)
3-1 Pascal Gross(víti, 44′)
3-2 Paul Pogba(víti, 94′)

Manchester United þurfti að sætta sig við tap í dag er liðið heimsótti Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Það var boðið upp á ansi fjörugan leik í dag en alls voru fjögur mörk skoruð og þau komu öll í fyrri hálfleik.

Glenn Murray gerði fyrsta mark leiksins fyrir Brighton áður en Shane Duffy bætti við öðru tveimur mínútum síðar.

Romelu Lukaklu lagaði svo stöðuna fyrir United ekki löngu seinna og staðan 2-1 fyrir heimamönnum.

Brighton fékk vítaspyrnu áður en fyrri hálfleik lauk og úr henn skoraði Pascal Gross.

Paul Pogba lagaði stöðuna fyrir United úr vítaspyrnu í blálokin en það dugði ekki til og lokastaðan 3-2 fyrir Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Coote játar að sök – Brot hans sett í alvarlegasta flokkinn

Coote játar að sök – Brot hans sett í alvarlegasta flokkinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“