fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Ísland í aðalhlutverki í nýrri Star Wars-stiklu

Myndin verður heimsfrumsýnd þann 16.desember

Björn Þorfinnsson
Fimmtudaginn 13. október 2016 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný stikla fyrir nýjustu Star Wars-myndina Rouge One: A Star Wars story var frumsýnd á Facebook í dag og hefur þegar vakið upp mikla eftirvæntingu. Íslands er í aðalhlutverki í byrjun stiklunnar en þar má sjá atriði frá æsku aðalsöguhetjunnar Jyn Erso og fjölskyldu hennar. Greinilegt er að náttúra landsins á að endurspegla heimaplánetu Erso.

Þá er sterklega gefið í skyn að faðir Jyn, Galen Erso, sem danski stórleikarinn Mads Mikkelsen leikur, sé sá sem hannar hið alræmda Helstirni (e. Death Star).

Rogue One er ein af mörgum myndum sem er væntanleg úr Star Wars heiminum. Hún gerist í raun áður en gömlu myndirnar komu út (á milli Episode III og Episode IV) og fjallar um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningunum að Helstirninu.

Atriðin sem frá Íslandi sem senn birtast á hvíta tjaldinu voru tekin hérlendis í fyrra. Meðal annars við Hjörleifshöfða og Hafursey. Íslenska fram­leiðslu­fyr­ir­tækið Tru­e N­orth var tök­uliðinu inn­an hand­ar hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd
Fréttir
Í gær

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp
FréttirPressan
Í gær

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla kölluð út vegna varðelds í garði – Reyndist vera tveir einstaklingar með kattareyru að grilla

Lögregla kölluð út vegna varðelds í garði – Reyndist vera tveir einstaklingar með kattareyru að grilla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vægur dómur fyrir ofbeldi í nánu sambandi

Vægur dómur fyrir ofbeldi í nánu sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndráp í Kiðjabergi: Gæsluvarðhald tveggja manna framlengt til 10. maí

Manndráp í Kiðjabergi: Gæsluvarðhald tveggja manna framlengt til 10. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skýr skilaboð frá „Hakkavélinni“ – Þetta dugir ekki

Skýr skilaboð frá „Hakkavélinni“ – Þetta dugir ekki
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Munaði hálfum sentimetra að hundur klóraði í auga dóttur Kristínar – „Ég vil ekki að þetta komi fyrir önnur börn“

Munaði hálfum sentimetra að hundur klóraði í auga dóttur Kristínar – „Ég vil ekki að þetta komi fyrir önnur börn“