fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Bryndís Halla flytur sellósvítur Bachs

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari kemur fram á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins sunnudaginn 19. ágúst og flytur sellósvítur Bachs. Svíturnar eru meðal þekktustu einleiksverka tónlistarsögunnar en Johann Sebastian Bach var einmitt í sérstöku uppáhaldi hjá Halldóri Laxness.

Bryndís hefur komið mikið  fram sem einleikari og kammermúsíkant á Íslandi sem og erlendis og fjölmargar hljóðritanir hafa að geyma leik hennar.

Hún hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar fyrir leik sinn, þar má nefna Íslensku tónlistarverðlaunin í þrígang, Tónvakaverðlaun ríkisútvarpsins og síðast en ekki síst Riddarakross íslensku Fálkaorðunnar.

Stofutónleikarnir eru haldnir hvern sunnudag til 26. ágúst og hefjast þeir kl. 16. Miðar eru seldir í safnbúð Gljúfrasteins samdægurs og kosta 2.500 kr. Ókeypis er fyrir börn á leikskólaaldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið