fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Sex hlutir sem benda til þess að þú sért af „gamla skólanum“

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það að vera af „gamla skólanum“ er frasi sem hefur verið nokkuð mikið notaður á undanförnum árum. En hvað þýðir það? Er nóg að drekka svart kaffi og skipta um dekk á bíl til að geta talist af þessum fræga gamla skóla.

Við tókum saman sex hluti sem benda í alvörunni til þess að þú sért „gamla skólanum“ Ef þú getur tengt við fimm hluti á listanum hér að neðan ert þú svo sannarlega af honum.

1. Þú kallar áfengi aldrei neitt annað en Bakkus

2. Þú notar símahulstur sem er líka kortaveski

3. Þú kallar Steingrím J. Sigfússon aldrei neitt annað en Skattgrím

4. Þú reykir Winston og grenjar úr hlátri þegar þú sérð fólk með rafrettu

5. Einu skiptin sem þú ert virkur á samfélagsmiðlum er þegar þú færð þér nokkra Víking Sterka og dælir inn Youtube myndböndum af lögum frá áttunda áratugnum

6. Þú færð þér oft Mjólkurkex í millimál. Alla daga

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns