fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Jói Berg lék allan leikinn er Burnley komst áfram í framlengingu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. ágúst 2018 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley 3-1 Aberdeen (4-2 samanlagt)
1-0 Chris Wood(6′)
1-1 Lewis Ferguson(27′)
2-1 Jack Cork(102′)
3-1 Ashley Barnes(víti, 114′)

Burnley er komið áfram í næstu umferð Evrópudeildarinnar eftir leik við skoska liðið Aberdeen í kvöld.

Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og spilaði okkar maður Jóhann Berg Guðmundsson auðvitað í þeim leik.

Jói Berg lék svo allan leikinn fyrir Burnley í kvöld er liðið sló Aberdeen út eftir framlengingu.

Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma en Burnley setti tvö í framlengingu og tryggði sér farseðilinn í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið