fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Fókus

Sjáðu fyrstu stilluna úr næstu Terminator mynd

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 2. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paramount Pictures hafa gefið út fyrstu stilluna úr myndinni og á henni sést Linda Hamilton, ásamt Natalia Reyes og Mackenzie Davis.

Hamilton snýr aftur í myndabálkinn sem Sarah Connor, 27 árum eftir að hún sást síðast í Terminator 2: Judgment day.

Hamilton, sem er orðin 61 árs, sást fyrst sem kvenhetjan í fyrstu myndinni árið 1984.

Nýja myndin er enn ekki komin með nafn, en myndin er framhald mynda James Cameron. Arnold Schwarzenegger mun einnig leika í myndinni.

Myndin verður frumsýnd í Bretlandi í nóvember 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Ein frægasta útvarpsstjarna heims sögð vera á útleið

Ein frægasta útvarpsstjarna heims sögð vera á útleið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ræða goðsagnakennda frammistöðu Holland yfir samlokugerð – Og hver átti netsokkabuxurnar?

Ræða goðsagnakennda frammistöðu Holland yfir samlokugerð – Og hver átti netsokkabuxurnar?