fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

United að bjóða í varnarmann Barcelona – Real gefst upp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Manchester United þarf að borga Robert Lewandowski 505 þúsund pund á viku vilji félagið fá hann frá Bayern Munchen. (Star)

Real Madrid er hætt við að fá Eden Hazard, leikmann Chelsea, en félagið vill ekki borga 200 milljónir punda fyrir Belgann. (Express)

Manchester United er að undirbúa 35 milljóna punda tilboð í Yerry Mina, varnarmann Barcelona. (Sun)

Borussia Dortmund er tilbúið að selja sóknarmanninn Christian Pulisic á 65 milljónir punda í sumar. (Mail)

Everton hefur náð samkomulagi við Barcelona um kaup á bakverðinum Lucas Digne. (Goal)

Framherjinn Aleksandar Mitrovic er að yfirgefa Newcastle fyrir Fulham þar sem hann var í láni á síðustu leiktíð. (Sky)

Steven N’Zonzi mun ekki ganga í raðir Arsenal en hann er á leið til Roma fyrir 29 milljónir punda. (Calciomercato)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?