fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Fjölmargir slasaðir eftir lestarslys í New Jersey -Myndir

Farþegalest fór út af sporinu

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 29. september 2016 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttast er að fjöldi fólks hafi slasast og einhverjir látist þegar farþegalest fór út af sporinu og keyrði inn í Hoboken lestarstöðina í New Jersey í dag.

Þetta kemur fram á vef BBC. Slysið varð á háannatíma á stöðinni en engar staðfestar fregnir hafa borist af því hversu umfangsmikið slysið er.

Lögreglan er búin að loka vettvangi
Mikið öngþveiti er á lestarstöðinni Lögreglan er búin að loka vettvangi

Lögregluyfirvöld og sjúkraflutningamenn eru komnir á staðinn og eru að loka vettvangi.

Óstaðfestar heimildir herma að yfir 100 séu slasaðir og fjölmargir enn fastir undir rústum á lestarstöðinni og inni í lestinni sjálfri.

NBC greinir frá því að þrír séu látnir en búist er við að tala látinna eigi eftir að hækka.

Háannatími var á stöðinni þegar lestin keyrði út af sporinu og inn á lestarstöðina
Engar upplýsingar liggja fyrir um hvernig slysið bar að Háannatími var á stöðinni þegar lestin keyrði út af sporinu og inn á lestarstöðina
Fjölmargir eru slasaðir
Skjáskot af Twitter Fjölmargir eru slasaðir

Stöðin er mikið notuð af fólki sem ferðast til og frá Manhattan á degi hverjum en hún er jafnframt sú fjölfarnasta í fylkinu. 50 þúsund farþegar fara um Hoboken stöðina á degi hverjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Fréttir
Í gær

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við
Fréttir
Í gær

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot
Fréttir
Í gær

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“