fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fréttir

Piltur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fest snúru í typpinu á sér

Tómas Valgeirsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrettán ára piltur í Kína var fluttur á sjúkrahús á dögunum til þess að láta fjarlægja USB snúru úr typpinu á sér.

Vefurinn The Sun greinir meðal annars frá þessu en þar segir að drengnum hafi tekist með undraverðum hætti að koma snúrunni fyrir í þvagrásinni, en þar festist hún síðan í hnút í kringum þvagblöðruna.

Atvikið vatt upp á sig vegna forvitni piltsins og hafði hann ekki hugmynd um skaðann sem 20 sentímetra snúran gæti valdið. Þegar foreldrar drengsins fluttu hann á sjúkrahús reyndu þeir að ná snúrunni út með aðstoð sleipiefna. Sú lausn reyndist ekki vera árangursrík og þurfti að flytja drenginn á annað sjúkrahús þar sem beið hans skurðaðgerð.

Drengurinn var útskrifaður af spítalanum tveimur vikum síðar og heilsast honum vel í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

FréttirPressan
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Fréttir
Í gær

Lögregla kölluð út vegna varðelds í garði – Reyndist vera tveir einstaklingar með kattareyru að grilla

Lögregla kölluð út vegna varðelds í garði – Reyndist vera tveir einstaklingar með kattareyru að grilla
Fréttir
Í gær

Umdeild reglugerðardrög Willums aftur lögð fram – „Ég segi nei við svona voðaverkum“ 

Umdeild reglugerðardrög Willums aftur lögð fram – „Ég segi nei við svona voðaverkum“ 
Fréttir
Í gær

Leyniskjöl sögð staðfesta skelfilegan dauðdaga íranskrar táningsstúlku sem mótmælti reglum um klæðaburð

Leyniskjöl sögð staðfesta skelfilegan dauðdaga íranskrar táningsstúlku sem mótmælti reglum um klæðaburð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skýr skilaboð frá „Hakkavélinni“ – Þetta dugir ekki

Skýr skilaboð frá „Hakkavélinni“ – Þetta dugir ekki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Munaði hálfum sentimetra að hundur klóraði í auga dóttur Kristínar – „Ég vil ekki að þetta komi fyrir önnur börn“

Munaði hálfum sentimetra að hundur klóraði í auga dóttur Kristínar – „Ég vil ekki að þetta komi fyrir önnur börn“