fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Leikmenn Sviss fara ekki í leikbann en voru sektaðir

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. júní 2018 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Granit Xhaka og Xherdan Shaqiri munu ekki fara í leikbann fyrir hvernig þeir fögnuðu sigurmarki liðsins gegn Serbíu á föstudag.

Shaqiri og Xhaka mynduðu tvíhöfða örn með höndunum er þeir fögnuðu sigurmarki Shaqiri í blálokin gegn Serbíu.

Báðir leikmennirnir eru ættaðir frá Kosóvó/Albaníu en tvíhöfða örn er merki albanska fánans.

Fjölskyldur leikmannana flúðu til Sviss frá Kosóvó vegna stríðs þar í landi þar sem margir létu lífið eftir innrás serbnenskra öryggissveita.

FIFA tekur það ekki í sátt að leikmenn fagni í pólítískum tilgangi og hóf rannsókn eftir leikinn.

Niðurstaðan er sú að leikmennirnir fara ekki í leikbann á HM en fengu væna sekt frá FIFA vegna fagnsins.

Stephan Lichtsteiner var einnig partur af rannsókn FIFA en hann fær töluvert minni en Shaqiri og Xhaka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta neitaði að staðfesta sögusagnirnar – ,,Við þurfum að sjá til“

Arteta neitaði að staðfesta sögusagnirnar – ,,Við þurfum að sjá til“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“
433Sport
Í gær

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp
433Sport
Í gær

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“