fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Söngkonan GDRN sendir frá sér nýtt lag með Flóna

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 18. júní 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonana Guðrún Ýr Eyfjörð eða GDRN eins og hún kallar sig sendi í morgun frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir Lætur mig en hún fær rapparann Flóna með sér í lið í laginu. Sjáðu myndbandið í spilaranum hér að neðan.

Pródúseratvíeykið, ra:tio, sér um útsetningu lagsins en það er listamaðurinn Elí sem leikstýrir myndbandinu en hann hefur verið að geta sér gott orð í þeim bransa að undanförnu.

Flott lag

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“
Fréttir
Í gær

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla