fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Pressan

Jólasveinninn dæmdur í fangelsi

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 16:15

Sumir trúa víst ekki á jólasveininn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

33 ára danskur jólasveinn var nýlega dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir ofbeldisbrot í Óðinsvéum í desember á síðasta ári. Samverkamaður hans var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi og til samfélagsþjónustu.

Mennirnir fóru mikinn í næturlífinu í Óðinsvéum ásamt fleiri jólasveinum, eða frekar mönnum í jólasveinabúningi því eins og allir vita hegðar alvöru jólasveinninn sér ekki svona. Tvímenningarnir réðust á 25 ára mann og lömdu hann og spörkuðu í hann. Þá gripu dyraverðir inn í og handsömuðu þá og héldu þar til lögreglan kom á vettvang.

TV2 Fyn segir að jólasveinarnir hafi komið úr nokkrum bæjum á Fjóni en það er árleg hefð að þeir hittist og borði jólamat saman einu sinni á þessum annasama tíma jólasveina. Þetta er að sögn ekki í fyrsta sinn sem jólasveinarnir eru til vandræða í desember. Talsmaður lögreglunnar sagði að það hafi verið árvisst frá 2011 að jólasveinarnir séu til vandræða þegar þeir hittast og borða saman þessa einu kvöldstund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi