fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Pressan

Jólasveinninn dæmdur í fangelsi

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 16:15

Sumir trúa víst ekki á jólasveininn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

33 ára danskur jólasveinn var nýlega dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir ofbeldisbrot í Óðinsvéum í desember á síðasta ári. Samverkamaður hans var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi og til samfélagsþjónustu.

Mennirnir fóru mikinn í næturlífinu í Óðinsvéum ásamt fleiri jólasveinum, eða frekar mönnum í jólasveinabúningi því eins og allir vita hegðar alvöru jólasveinninn sér ekki svona. Tvímenningarnir réðust á 25 ára mann og lömdu hann og spörkuðu í hann. Þá gripu dyraverðir inn í og handsömuðu þá og héldu þar til lögreglan kom á vettvang.

TV2 Fyn segir að jólasveinarnir hafi komið úr nokkrum bæjum á Fjóni en það er árleg hefð að þeir hittist og borði jólamat saman einu sinni á þessum annasama tíma jólasveina. Þetta er að sögn ekki í fyrsta sinn sem jólasveinarnir eru til vandræða í desember. Talsmaður lögreglunnar sagði að það hafi verið árvisst frá 2011 að jólasveinarnir séu til vandræða þegar þeir hittast og borða saman þessa einu kvöldstund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Reykjavík sú áttunda öruggasta í Evrópu

Reykjavík sú áttunda öruggasta í Evrópu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún varð ekkja fyrir áratug – Nú gengur hún með barn heitins eiginmanns síns

Hún varð ekkja fyrir áratug – Nú gengur hún með barn heitins eiginmanns síns
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan beið í þrjá áratugi – Í síðustu viku gerðist það loksins

Lögreglan beið í þrjá áratugi – Í síðustu viku gerðist það loksins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fór ölvuð á rafskútu og það endaði skelfilega – Gæti fengið 20 ára fangelsi

Fór ölvuð á rafskútu og það endaði skelfilega – Gæti fengið 20 ára fangelsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Breskur göngumaður fær himinháan reikning eftir að honum var bjargað með þyrlu

Breskur göngumaður fær himinháan reikning eftir að honum var bjargað með þyrlu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegur svikahrappur – Þær vissu ekkert

Ótrúlegur svikahrappur – Þær vissu ekkert
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýjasta uppátæki Trumps vekur athygli – Gerði þessar breytingar á veggjum Hvíta hússins

Nýjasta uppátæki Trumps vekur athygli – Gerði þessar breytingar á veggjum Hvíta hússins