fbpx
Sunnudagur 19.október 2025

Jón Jónsson og Friðrik Dór með tvö Þjóðhátíðarlög í ár

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 30. maí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðhátíðarlagið er fastur liður í stemningunni fyrir vinsælustu tónlistarhátíð landsins og bíða Þjóðhátíðargestir spenntir eftir því að geta sungið hástöfum með í Herjólfsdal – mikilvægast er að læra textann vel og taka undir – nú er það staðfest að þeir bræður Jón Jónsson og Friðrik Dór verða með lagið í ár sem frumflutt verður 8.júní næstkomandi.

En bræður ætla að gera annað og meira í ár því lögin verða víst tvö – annað er viljandi þakið klisjum og er alvöru Þjóðhátíðarlag samkvæmt bræðrum en hitt er í vinnslu með Stop Wait Go. Lögin sameinast í myndbandinu en í útvarpi og á Spotify verða þau tvö. Það verður svo sannarlega gaman að fylgjast með útkomunni!

Dagskráin á Þjóðhátíð í Eyjum er í vinnslu en búið er að tilkynna: Jóa Pé x Króla, Pál Óskar, Írafár, Herra Hnetusmjör og Emmsjé Gauta. Fleiri tilkynningar eru væntanlegar. Miðasala í Dalinn er hér.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skrúfu í pylsuna

Fékk skrúfu í pylsuna
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglumaður kom að dreng sem hafði tekið eigið líf – „Ég man að ég stóð þarna og fann tárin stíga upp“

Lögreglumaður kom að dreng sem hafði tekið eigið líf – „Ég man að ég stóð þarna og fann tárin stíga upp“
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

„Myndasögur kenndu mér að lesa“

„Myndasögur kenndu mér að lesa“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni
EyjanFastir pennar
Í gær

Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins

Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins
Fréttir
Í gær

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill
433Sport
Í gær

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“