fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Kosningar 2018 – Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í Reykjavík

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 27. maí 2018 03:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar talin hafa verið 33,882 atkvæði í Reykjavík eru Sjálfstæðismenn með 9 menn í borgarstjórn.

Samfylking er með 7.

Samfylking þarf því fjóra flokka með sér til að mynda nýjan meirihluta.

Viðreisn fær 2
Flokkur fólksins 1
Miðflokkur 1
Píratar 1
Sósíalistar 1
Vinstri grænir 1

Aðrir flokkar ná ekki inn manni.

Á kjörskrá: 90.135

 

Lokastaðan í Kópavogi

Alls 16,357 atkvæði voru talin í Kópavogi.

36,12 % – Sjálfstæðisflokkurinn er þar stærstur með 5 með fulltrúa

16,25%- Næstur er Samfylking með 2

13,52%-BF/Viðreisn fær 2

8,17%-Framsókn fær 1

6,82%-Píratar fá 1

4,27%-Fyrir Kópavog 0

5,89%-Miðflokkur 0

3,20%- Sósíalistaflokkur Íslands 0

5,74%- Vinstri græn – 0

Á kjörskrá voru: 25.790 – Talin atkvæði: 16.357 atkvæði – Kjörsókn: 63,42%

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns