fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Karl og kona á fimmtugsaldri úrskurðuð látin eftir slys í Þingvallavatni

Ritstjórn DV
Mánudaginn 21. maí 2018 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi greinir frá því að parið sem varð fyrir slysi í Villingavatni, við Þingvallavatn, í gær sé látið. Lögregla segir að tilraunir til endurlífgunar karls og konu, á fimmtugsaldri, frá Bandaríkjunum, hafi ekki borið árangur.

Þau voru úrskurðuð látin í gærkvöldi. Að ósk aðstandenda verða nöfn þeirra ekki birt. Í gær barst lögreglu tilkynningu frá hópi erlendra ferðamanna við vatnið. Þá hafði ferðamaður fallið í vatnið en annar reyndi að aðstoða hann og örmagnaðist á sundi.

Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi og tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu annast rannsókn slyssins. „Lögreglan á Suðurlandi þakkar öllum sem að málinu komu af einlægni fyrir þeirra framlag,“ segir í tilkynningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum

Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum
Fréttir
Í gær

Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki

Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bönkuðu upp á hjá manninum sem braut gegn dóttur hans – Það endaði með dómsmáli

Bönkuðu upp á hjá manninum sem braut gegn dóttur hans – Það endaði með dómsmáli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum