fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Ekkert hefur sést til mannsins sem fór í Ölfusá

Ritstjórn DV
Mánudaginn 21. maí 2018 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit að manninum sem klifraði upp á handrið brúarinnar yfir Ölfusá og fór í ána hélt áfram í morgun. Ekkert hefur sést til mannsins síðan hann fór í ánna í fyrrinótt.

Vegfarandi var vitni af manninum klifra upp á handriðið um klukkan þrjú aðfaranótt sunnudags.

RÚV greinir frá því að notast verður við dróna sem flogið er eftir ánni. Auk þess mun björgunarsveitarfólk ganga meðfram ánni og leitað er á bátum.

Aðstæður til leitar eru taldar talsvert betri í dag en í gær, en þá var slæmt skyggni vegna vonskuveðurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum

Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki

Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki