fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Fær ekki að sjá myndir af látnum Kurt Cobain

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 17. maí 2018 21:30

Curt Cobain

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samsæriskenningasmiður sem telur að bandarísk yfirvöld hafi ráðið tónlistarmanninn Kurt Cobain af dögum fær ekki aðgang að myndum sem lögregla tók eftir andlát hans.

Kurt Cobain, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Nirvana, svipti sig lífi í apríl árið 1994. Cobain, sem var 27 ára, notaði skotvopn.

Maðurinn sem vildi aðgang að myndunum heitir Richard Lee og leitaði hann til dómstóla um að myndirnar yrðu gerðar opinberar. Dómari hafnaði hins vegar beiðni hans og sagði að það væri hreinlega ólöglegt að gera þær opinberar.

Aðstandendur Cobain, ekkjan Courtney Love og dóttirin Frances Bean Cobain, lögðust hart gegn því að myndirnar yrðu gerðar opinberar.

Að því er USA Today greinir frá er markmið Lee að sanna það að Cobain hafi ekki framið sjálfsvíg heldur verið myrtur. Hvað hann hefur fyrir sér í því liggur ekki alveg ljóst fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin