fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Eyjan

Skuldum við Bandaríkjunum – eða þau okkur?

Egill Helgason
Sunnudaginn 19. mars 2017 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er ein af stofnþjóðum Atlantshafsbandalagsins. Og við höfum varnarsamning við Bandaríkin sem enn er í gildi þótt bandaríski herinn hafi farið héðan fyrir rúmum áratug. Við Íslendingar leggjum sjálfir afar lítið af mörkum til varna okkar. Varnir- og hermál eru hverfandi smár útgjaldaliður á fjárlögum.

Hvað ætli við eigum að borga Bandaríkjunum mikið samkvæmt þeirri formúlu Trumps að Natóríki séu stórskuldug gagnvart Bandaríkjunum? Hvað ætti skuldin að reiknast langt aftur í tímann?

Við getum velt þessu fyrir okkur en krafan um að við borgum meira er auðvitað ekki komin fram með beinum hætti – enn eru þetta ekki nema yfirlýsingar í hinum málglaða Trump.

En svo mætti náttúrlega snúa þessu við og spyrja hvort Bandaríkin skuldi okkur kannski fyrir notkun á landi og aðstöðu?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk