fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Verðlaun: Ferð til Sovétríkjanna

Egill Helgason
Miðvikudaginn 17. febrúar 2016 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinur minn á Facebook, Guðmundur Brynjólfsson, birti þessa forvitnilegu mynd af gömlum happdrættismiða.

Æskulýðsfylkingin starfaði í tengslum við Sósíalistaflokkinn, sem síðar varð Alþýðubandalagi, varð síðar sjálfstæður félagsskapur og framboðsafl – og komst undir áhrif trotskíista.

En það var síðar, því í þessu happdrætti, 1967, er stóri vinningurinn býsna veglegur, ferð fyrir tvo á 50 ára afmæli sovésku byltingarinnar. Væri forvitnilegt að vita hvort vinningurinn hefur gengið út – og einhver hafi farið í þetta mikla partí?

Hinir vinningarnir eru reyndar ágætir lika. Margir hafa viljað eignast Dual plötuspilara árið á þessum tíma.

 

11259855_576850579136046_4247660692550276989_o

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum