fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Danir fá fyrir ferðina

Egill Helgason
Miðvikudaginn 27. janúar 2016 19:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danir fá rosalega útreið vegna þeirrar ákvörðunar danskra stjórnvalda að hirða eigur af flóttafólki. Einn frægasti listamaður heims, Ai Weiwei, ákveður að loka sýningu með verkum sínum í Kaupmannahöfn. Ai Weiwei er líka mikill baráttumaður fyrir mannréttindum.

Einn þekktasti skopmyndateiknari í heimi, Steve Bell, tekur Dani á beinið – segir að stjórnarflokkurinn Venstre sé hugsanlega einn heimskulegasti flokkur í heimi og teiknar Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra. Svínakjöt og Lego fær að fljóta með.

 

Screen Shot 2016-01-27 at 19.29.07

 

Margir spyrja hvort flóttamennirnir fái að halda tannfyllingunum. Danmörk hefur líklega aldrei orðið fyrir öðrum eins álitshnekki. Svona sér teiknarinn Dave Brown Litlu hafmeyjuna í The Independent.

 

Screen Shot 2016-01-27 at 19.35.12

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Ingi ráðinn til KSÍ
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar