fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Woodstock plús fjörutíu ár

Egill Helgason
Miðvikudaginn 30. desember 2009 22:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ball 68 kynslóðarinnar sem venjan er að halda á nýársdag hefur verið slegið af.

Munu ýmsir úr þessari merku kynslóð vera býsna slegnir.

Leikur orð á að nú sé kynslóðin komin að fótum fram, hún treysti sér ekki á dansleiki eftir myrkur.

Enda er hún komin á sjötugsaldur.

Og það eru liðin fjörutíu ár frá Woodstock.

123069woodstock

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið