fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Bjúgverpill

Egill Helgason
Miðvikudaginn 30. desember 2009 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vandi Morgunblaðisins þessa dagana er að sem fjölmiðill hefur það fremur lítinn trúverðugleika.

Skotin sem þaðan koma eru eins og bjúgverplar sem skjótast út, snúa við og hæfa aðalritstjórann beint aftur.

Það má nefna mörg dæmi, til dæmis þetta:

Þegar hinn nafnlausi höfundur Staksteina liggur Þráni Bertelssyni á hálsi fyrir að þiggja heiðurslaun listamanna. Þessa gusu fær Þráinn vegna þess að hann kýs öðruvísi en ritstjóranum þóknast í Icesave málinu.

Þetta er sami skríbent og lét semja heilan eftirlaunabálk kringum sjálfan sig – og fékk pólitíkska undirtyllu sína til að hækka laun seðlabankastjóra þegar hann fór inn í bankann, svo hann yrði örugglega með hærra kaup en forseti Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið