fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Skúffufyrirtæki fékk kúlulán

Egill Helgason
Mánudaginn 28. desember 2009 00:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvöldið fyrir Þorláksmessu er kannski ekki góður tími fyrir fréttaskúbb.

En það er afar skrítið hvernig mál sem Helgi Seljan reifaði þetta kvöld hvarf barasta.

Þarna eru bisnessmenn sem eru búnir að keyra fyrirtæki í þrot að fá risastórt kúlulán í banka sem ríkið er búið að taka yfir, Landsbankanum – gegn engum veðum nema bréfum í fyrirtækinu sjálfu.

Fyrirtækið er Icelandic Group – gamla Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna – það var í eignasafni Björgólfs Guðmundssonar, en meðal þeirra sem hér koma við sögu eru Guðmundur Kristjánsson í Brimi og Friðrik Jóhannsson, þá- og núverandi stjórnarformaður Icelandic Group. Báðir sátu í stjórn félagsins fyrir hrun.

Lánið var notað til að kaupa upp nær alla hluti í Icelandic Group.

Sjá umfjöllun Kastljóssins  hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“