fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Þá skaltu lifa!

Egill Helgason
Laugardaginn 26. desember 2009 22:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég man eftir nafni Guðmundar Sesars Magnússonar þegar hann var að berjast fyrir fjölskyldu sinni gegn sölumönnum dauðans. Hann skrifaði bók um fíkniefnabölið sem nefndist Sigur í hörðum heimi.

Svo hvarf hann af sjónarsviðinu.

Fyrir jólin frétti ég að hann hafi látist í sjóslysi á litlum báti fyrir austan land. Sjálfur missti Guðmundur Sesar föður sinn í hafið þegar hann var tveggja ára.

Svo les maður þessa mögnuðu frásögn af því hvernig hann fórnaði lífi sínu til að tengdasonur hans gæti lifað og séð konu sína og barn aftur.

Oddrún, kona Guðmundar Sesars, mun hafa sagt við klerk eftir þetta hörmulega slys:

„Við höfum nú frekar brotna geislabauga, prestur minn.“

Það höfum við fleiri. En þetta merkileg saga um fórnarlund og hetjuskap.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis