Cloud computing eins og það er kallað er að verða gríðarstórt dæmi. Feiknarlegt magn af gögnum er vistað “í skýjunum” eins og það er kallað, ekki í heimilistölvum eða tölvum á vinnustöðvum, heldur í miklum gagnaverum. Magn upplýsinga sem er geymt í miðlægum þjónustum eins og Flickr, YouTube, SlideShare, Prezi og Google Docs er sífellt að aukast.
Um þetta var skrifað í forsíðugrein í Economist um daginn:
“THERE is nothing the computer industry likes better than a big new idea—followed by a big fight, as different firms compete to exploit it. “Cloud computing” is the latest example, and companies large and small are already joining the fray. The idea is that computing will increasingly be delivered as a service, over the internet, from vast warehouses of shared machines. Documents, e-mails and other data will be stored online, or “in the cloud”, making them accessible from any PC or mobile device. Many things work this way already, from e-mail and photo albums to calendars and shared documents.”
MIðað við þetta þurfum við ekki að gefa miklar ívllnanir, selja orkuna ódýrt eða verða örvæntingarfull um að ekki fáist kaupendur að henni.
Við erum einfaldlega í mjög góðri stöðu, enda verður tölvufyrirtækjunum mjög umhugað að sýna að þau séu græn og noti vistvæna orku fyrir gagnaver sín.