Lára Hanna rifjar upp eitt og annað í pistli sem hún nefnir Glæpur og refsing Björgólfs Thors. Hún nefnir meðal annars lán úr Landsbankanum til aðila sem voru nátengdir bankanum – og þau orð Evu Joly að réttarkerfi heimsins séu sniðin til að halda hlífiskildi yfir hinum ríku og valdamiklu.