Guardian kennir Kínverjum um að loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna mistókst.
Þeir hafi meira að segja sent lágtsettan embættismann til að semja við sjálfan Obama.
En blaðið heldur því fram að Ed Miliband, orkumálaráðherra Breta, hafi bjagað því sem bjargað varð á ráðstefnunni þegar hún var við það að leysast upp.
Umhverfisverndarsinnar telja að samningurinn sem náðist á ráðstefnunni sé hörmung.