fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Siðleysi hjá SI

Egill Helgason
Laugardaginn 19. desember 2009 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins um ívilnanir ríkisstjórnarinnar vegna fjárfestinga fjárglæframannsins Björgólfs Thor Björgólfsonar:

Það er ekki hlutverk stjórnvalda eða þingheims að draga fjárfesta í dilka að geðþótta sínum og leyfa samninga við suma en aðra ekki. Þar verða að gilda hlutlæg sjónarmið. “

Skiptir þá fortíð og viðskiptaferill og fortíð þeirra sem fjárfesta á Íslandi – og fá til þess sérstaka fyrrgreiðslu frá ríkisvaldinu – engu máli?

Hvers konar siðleysi er ríkjandi hjá þessum blessuðum samtökum? Er þá bara sama hvaðan gott kemur?

ps. Kjartan Valgarðsson gerði athugasemd hér að neðan og minnti á herferð SI gegn kennitöluflökkurum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina