Það kemur lítið út úr loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn. Við því var heldur ekki búist. Hugsanlegar skýringar:
Leiðtogum heimsins er alveg sama þótt veröldin farist.
Þeir hugsa bara í fjögurra ára kjörtímabilum – og loftslagsvandinn spannar áratugi og árhundruð.
Þeir trúa ekki sjálfir að þessi ógn sé svona voðaleg.