fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Saab úr sögunni

Egill Helgason
Föstudaginn 18. desember 2009 18:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

old-red-saab

Þetta er hinn klassíski Saab. Svona bílar þóttu prýði á götunum þegar ég var að alast upp. Það voru til harðir Saab-menn – ég man að Stefán Jónsson fréttamaður sem bjó á horninu á Ásvallagötu og Blómvallagötu ók um á grænum Saab.

Síðustu árin hefur saga Saab verið tóm niðurlæging. Og nú ætlar General Motors – hinn ofurskuldugi bandaríski bílarisi sem er eigandi Saab – að hætta að framleiða bifreiðar undir þessu merki.

Lýkur þar með 60 ára sögu, en Saab hefur framleitt bifreiðar frá 1947.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina