fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433

Zidane drepur í öllum sögum um framtíð Bale

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. apríl 2018 14:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane þjálfari Real Madrid hefur drepið í öllum sögusögnum um Gareth Bale kantmann liðsins.

Framtíð Bale hefur verið talsvert mikið til umræðu síðustu vikurnar.

Bale hefur ekki spilað stórt hlutverk hjá Real Madrid á þessu tímabili.

Hann hefur verið orðaður við endurkomu til Englands og orðaður við Manchester United og Tottenham.

,,Framtíð hans er ekki í hættu, við þurfum alla okkar leikmenn,“ sagði Zidane.

,,Hann er að æfa vel og stundum vilja menn spila meira en þeir fá, það eru allir að leggja sig fram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield