fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Eyjan

Furðu ósvífið

Egill Helgason
Þriðjudaginn 11. maí 2010 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú veit ég ekki hvort það breytir miklu að úrskurður Hæstaréttar í málum Kaupþingsmanna skuli hafa lekið.

En það er greinilegt að saksóknari vildi ekki að þetta gerðist.

Þetta getur varla verið flókið mál. Það eru varla nema örfáir einstaklingar sem geta hafa lekið þessu.

En sakargiftirnar eru merkilegar. Þarna er lýst stórfelldri markaðsmisnotkun, eilífri viðleitni til að falsa hlutabréfaverð.

Og þarna kemur líka fram það var enn verið að veita risalán til vildarvina  eftir að setningu neyðarlaganna og eftir að Seðlabankinn veitti Kaupþingi 500 milljóna evra neyðarlán.

Allt þetta virkar furðu ósvífið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“