fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Eyjan

Líkur á forsetaframboði Evu Joly aukast

Egill Helgason
Mánudaginn 10. maí 2010 15:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Le Monde fjallar um hugsanlegt forsetaframboð Evu Joly undir fyrirsögninni Forsetakosningar 2012, Eva Joly fyrir Europe Ecologie, nú má fara að trúa því. Greinin birtist 8. maí.

Présidentielle de 2012 : Eva Joly, d’Europe Ecologie, commence à y croire.

Í greininni segir að þessi hugmynd gangi ljósum logum meðal stuðningsmanna Les Verts, Græningja.  í Frakklandi. Samkvæmt skoðanakönnun sem birt var í tímaritinu L’Express nýtur Joly 12 prósent meira fylgis en Cécile Duflot, ung kona sem er mjög vinsæll aðalritari Græningja.

Le Monde segir líka að Eva Joly sé til í slaginn, þótt hún taki þessu með „falskri“ hógværð, þrátt fyrir raddir um sem segi að hana vanti reynslu eða að hún sé of hlédræg, þá telji hún sig hæfa til að fara í baráttuna um forsetaembættið, enda hafi lágvær rödd hennar aldrei hamlað því að hún gæti sannfært dómstóla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“