Frétt Ríkisútvarpsins um fækkun ráðuneyta, kvöldfréttir 9. maí 2010.
Minnir helst á absúrdleikhúsið þegar það var upp á sitt besta um 1960. Listin var að svara nógu mikið út í hött, meina ekki það sem maður segir heldur kannski eitthvað allt annað – og þá náðust hin réttu absúrdáhrif.