Ólafur Reynir Guðmundsson var í viðtali í Silfrinu um nauðsyn þess að skera niður og gera það faglega – og hættuna á að annars lendum við í vítahring skulda. Hann segir að þetta sé stærsta verkefnið sem blasi við íslenskum stjórnmálamönnum.
Á sama tíma geisar deila í ríkisstjórn um frekar einfaldar breytingar á Stjórnarráðinu.
Lofar sannarlega ekki góðu.
Viðtalið við Ólaf má sjá með því að smella hér.