fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Erindi marxismans – og Gúlagið

Egill Helgason
Miðvikudaginn 5. maí 2010 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið að Karl Marx eigi erindi við okkur eins og stendur hér.

En þó ekki fyrr en fólk er búið að lesa Eyjahafið Gúlag eftir Solzhenitsyn.

Fyrst Solshenitsyn – svo geta menn tékkað á Marx og athugað hvernig þeim líkar.

Í nafni marxismans hafa verið framin mörg hryllilegustu glæpaverk mannkynssögunnar. Það er skylt að athuga hvað það er í kenningunni sem kallar slíkt fram; í henni er sterkur hvati til ofbeldis, til að útrýma þeim sem eru ekki af sömu sort og maður sjálfur.

Þá má heldur ekki gleyma að Jósef Stalín var alla tíð sanntrúaður marxisti – jafnvel þótt reynt hafi verið að halda öðru fram – hann taldi hins vegar að Maó væri lélegur marxisti.

Og að jafnaðarstefna var til fyrir tíma Karls Marx.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina