fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Spánverjar mótmæla vegna Garzóns

Egill Helgason
Sunnudaginn 25. apríl 2010 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er merkileg frétt.

Baltasar Garzón, einn þekktasti saksóknari heims, berst fyrir starfi sínu vegna þess að honum hefur orðið það á að ætla að rannsaka glæpi frá tíma einræðisstjórnar Francos.

Þar brýtur hann hugsanlega lög sem kveða á um sakaruppgjöf vegna glæpa Francotímans. Margir Spánverjar vilja náttúrlega ekki hrófla við neinu frá þessum tíma.

Það eru fjölmennar mótmælagöngur á Spáni vegna þessa.

Garzón er frægur fyrir ýmis mál, meðal annars fyrir að hafa reynt að draga níðinginn Augusto Pinochet fyrir dóm, en hann hefur tekið á ýmsum málum sem tengjast mannréttindum og spillingu, hann hefur barist gegn hryðjuverkasamtökunum ETA og al Queida, argentískum hershöfðingjum, höfðað mál gegn gerspilltum spænskum stjórnmálamönnum, meðal annars ráðherra úr röðum sósíalista sem var viðriðinn leynilegar dauðasveitum sem nefndust GAL og Jesús Gil, eiganda fótboltafélagsins Atletico Madrid og bæjarstjóra í Marbeilla, sem hélt verndarhendi yfir alls kyns glæpastarfsemi á Costa del Sol.

Og er þá aðeins fátt eitt nefnt um þennan kjarkmikla mann.

imgBaltasar Garzón3

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist